Æfðu í fríinu

Þó að það sé frábært að komast í frí eftir langan vetur þýðir ekki að maður geti látið heilsuna sitja á hakanum, né ætti nokkur að vilja það. Það að skella sér í kærkomið frí er þó kjörið tækifæri að hrista upp í hlutunum og finna nýjar leiðir til að ögra sér og hafa gaman.

Við höfum sett saman hin ýmsu verkefni og áskoranir fyrir þig til að gefa þér hugmyndir og hjálpa þér að halda við æfingunum á meðan þú ert í fríi. Sama hvar þú ert þá ættirðu að geta fundið fullt af æfingum sem þú getur gert og valið það sem þig langar helst til að gera hverju sinni.

Nýttu þér aukna orku í fríinu, hreyfðu þig af því að þig langar til þess, njóttu þess í botn og komdu til baka endurnærð/ur á líkama og sál!

Sumaráskoranir Boot Camp 2017

Hlaup map-marker-icon

Bodyweight map-marker-icon

Core map-marker-icon

Lyftingar map-marker-icon

Skemmtilegar áskoranir map-marker-icon

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050