Aukaæfing vikunnar 3.-9. júní

BC

1000m hlaup.

  • 30 sek on/off. Armbeygjur, þú gerir eins margar armbeygjur og þú getur á 30 sekúndum og ferð eins margar umferðir og þú þarft í gegnum það til þess að ná 100 armbeygjum. Eftir hverjar 30 sekúndur þarft þú hins vegar að klára lítið verkefni til þess að mega gera aftur armbeygjur í 30 sek. Millisettið er: 20 súperman og 20 hnúahnébeygjur.
  • 30 sek on/off. Situps, þú gerir eins margar situps og þú getur á 30 sekúndum og ferð eins margar umferðir og þú þarft í gegnum það til þess að ná 100 situps. Eftir hverjar 30 sekúndur þarft þú hins vegar að klára lítið verkefni til þess að mega gera aftur situps í 30 sek. Millisettið er: 20 alternating bakfettur og 20 zig zag froskar.
  • 30 sek on/off. Froskar með hoppi, þú gerir eins marga froska með hoppi og þú getur á 30 sekúndum og ferð eins margar umferðir og þú þarft í gegnum það til þess að ná 60 froskum með hoppi. Eftir hverjar 30 sekúndur þarft þú hins vegar að klára lítið verkefni til þess að mega gera aftur froska með hoppi í 30 sek. Millisettið er: 20 alternating bakfettur og 20 zig zag froskar.

 

Strength – Hnébeygja

10 umferðir af 10 hnébeygjum. Eftir hverja umferð velur þú sett A, B eða C.
A) 50 teygja í tær og 100 skæri
B) 30 pull a parts og 30 ketilbjöllusveiflur
C) 20 armbeygjur og 10 kassahopp

 

Úthald

Hlaup.

3 km eins hratt og þú getur. 3 mín í pásu.
2 km eins hratt og þú getur. 2 mín í pásu.
1 km eins hratt og þú getur.

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050