Aukaæfingar (25.9-1.10)

BC æfing vikunnar

Hitaðu upp í 5-10 mín. Og kláraðu svo verkefnin

C1
50 skæri
40 diskófroskar
30 teygja í tær
20 hálfar situps
10 V-ups

V1
Taktu eins margar umferðir og þú getur á 10 mínútum.
12 caloríur í vél/12 sprettir (ca. 10 metrar)
20 armbeygjur
12 froskar með hoppi
20 situps

C2
50 skæri
40 diskófroskar
30 teygja í tær
20 hálfar situps
10 V-ups

V2
Hér getur þú blandað þessu saman eins og þú vilt. En við hverja skiptingu milli æfinga þarftu að klára 10 liggjandi fótalyftur.
100 framstig með þyngd
100 bicep-axlapressur
100 hernaðarbrölt

C3
50 skæri
40 diskófroskar
30 teygja í tær
20 hálfar situps
10 V-ups

 

Strength

Hitaðu upp í 15 mín áður en þú byrjar.

Chipper. Hér klárar þú æfingarnar í réttri röð. Á 3 mín fresti í verkefninu er 200m hlaup og 30 atomic situps á víxl.18768560_1022575757877993_5774073325235164784_o

25 sitjandi axlapressur
25 hammer curls
25 súperfroskar með upphífingu
50 framstig með þyngd
50 róður á stöng
50 uppstig með þyngd
75 liggjandi floor wipers
75 armbeygjur
75 sek í L-sit stöðu

 

Úthald

20 mínútur á róðravél. Reyndu að komast eins langt og þú getur, að ná 5 km er gott viðmið.

20 mínútur hlaup. Að ná 4 km er gott viðmið, sérstaklega eftir róðurinn.

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050