Aukaæfingar 3.-9. desember

BC æfing

50 hnúahnébeygjur
40 axlaflug
30 stjörnuplankar
20 armbeygjur með niðurtogi
10 froskar með stjörnuhoppi

1000m róður + 50 froskar með hoppi. Ef þú nærð róðrinum á undir 3:20/3:50 þá sleppur þú við alla froskana.

5 umferðir
12 armbeygjur
12 framstig með hnésparki
12 situps
12 róður í böndum
12 hangandi fótalyftur
12 thrusters með poka
12 ball slams

Strength

Réttstöðulyfta. Hitaðu upp til þess að vera klár í að vinna þig upp í þynd í réttstöðulyftu.
5-4-3-2-1-1-1-1 eða eins margir ásar og þú þarft til þess að finna maxið þitt. Eftir hvert sett af réttstöðulyftunni tekur þú jafn mörg kassahopp.

Vinnslusett – 5 umferðir.
3 réttstöðulyftur með 90% af þyngdinni sem þú fórst í fyrr á æfingunni.
10 kassauppstig með stöng/þyngd. 5 á hvorn fót þar sem annar fóturinn er fastur á kassanum allar 5 endurtekningarnar.
100m í vél (róðravél eða skíðavél). Stilltu inn metrana svo að þú getir miðað við eitthvað. Reyndu alltaf að bæta þig í hverri umferð.

Úthald

Hlaup, róður eða annað þrektæki. Þú vinnur í 30 sek og færð svo 90 sek í pásu, 10 sett. Á þessum 30 sek ætlar þú að halda eins góðu tempói og þú mögulega getur. Gott er að hugsa um að halda tempóinu þannig að þú vitir að þú getir farið aðeins hraðar svo að þú náir að klára öll 10 settin og jafnvel gefið enn meira effort í síðustu settin.

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050