Aukaæfingar (4.-10. sept)

BC æfing vikunnar

Hitaðu upp í 10 mínútur ca. og  vertu klár í næsta verkefni.

Verkefni 1. 3 umferðir: 10 goblet hnébeygjur + 10 bicep með bjölluna + 10 goblet hnébeygjur + 10 róður á hvora hendi
Eftir hverja umferð tekur þú annað hvort 100 skæri eða 50 plank jacks.

Verkefni 2. 100 axlaflug. Ef þú tekur þér pásu í axlaflugunum eða hendurnar snerta gólfið þá tekur þú 30 teygja í tær. IMG_9134

Strength

Hitaðu upp og gerðu þig kláran/nn fyrir réttstöðulyftu.

10-5-4-3-2 réttstöðulyftur
5 upphífingar eftir hvert sett af réttstöðulyftum

5×1 réttstöðulyftur með 90-95% af maxi.
5 kassahopp

Úthald

Interval hlaup. Veldu þér vegalengd frá 500-1000m og hlauptu eins hratt og þú getur, hlauptu alltaf sömu vegalengdina. Þetta gerir þú 5 sinnum í gegn en hvílir alltaf jafn lengi og það tók þig að hlaupa vegalengdina í hvert skipti.

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050