Aukaæfingar vikuna 1.-7. júlí

BC 

Kláraðu hvert verkefni fyrir sig og taktu svo milliverkefnið eftir hvert. Þú gerir 30 af öllum æfingum, 20 af öllum og 10 af öllum.

30-20-10
axlaflug + froskar með hoppi + situps

30-20-10
Hnébeygjur + teygja í tær + armbeygjur

30-20-10
Tvöfaldur súperman + situps + venjulegir froskar

Milliverkefnið
5 upphífingar
10 axlapressur
20 liggjandi fótalyftur
Hlaupa 300m

 

Strength – Bekkpressa

Hitaðu upp í 10-15 mínútur, gott að að huga vel að öxlum og efri líkama í upphituninni.

10-8-6-4-2 bekkpressur þar sem þú þyngir í hverju setti.
Þegar þú hefur fundið 2DM (daily max) þá ferð þú í næsta verkefni.

4 umferðir:
2-3 lyftur með 90-95% af 2DM
5 upphífingar

3 umferðir:
Max endurtekningar með 75% af 2DM

Leggðu heildarfjölda þinn saman úr þessum 3 umferðum og dragðu frá tölunni 100, þá hefur þú endurtekningafjöldann sem þú skuldar af ofurfroskum.

Úthald

5 umferðir af:
600m hlaup + 300m róður + 100 zigzag froskar

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050