Aukaæfingar vikuna 19.-25. feb
BC
Upphitun.
100 jumping jacks
80 zigzag froskar
60 kviðkreppur
40 hnébeygjur
20 armbeygjur
Nokkur challenge sem unnið er í gegnum. Ef þér tekst að klára challenge-ið þá tekur næsta challenge við. Ef ekki þá þarftu fyrst að klára refsingu.
Challenge 1: 100 froskar með hoppi á undir 5 mín.
Refsing 1: 500m hlaup
Challenge 2: 80 armbeygjur á undir 2 mín.
Refsing 2: 500m róður
Challenge 3: 80 situps á undir 2 mín.
Refsing 3: 30 leggjast á kviðinn og standa upp
Challenge 4: 50 froskar með hoppi á undir 2 mín.
Refsing 4: 100 axlaflug
Challenge 5: 15 upphífingar í röð
Refsing 5: 50 atomic situps
Strength – Réttstöðulyfta
Upphitun. Hitaðu þig upp og gerðu þig tilbúin/nn í réttstöðulyftu.
Finndu 2DM, eins þungar 2 lyftur og þú getur.
10-6-4-2-2…-2 réttstöðulyftur
10 KB sveiflur
20 öfugir hollow rock
5 umferðir í gegn.
5 réttstöðulyftur með 85%
10 þyngd afturstig
20 pullaparts
Úthald
20 mínútur á hlaupabretti þar sem að þú hleypur fyrri 10 mínúturnar á þannig hraða að þú getir bætt þokkalega vel í tempóið á seinni 10 mínútunum.
20 mínútur í róðravél þar sem að þú róar fyrri 10 mínúturnar á þannig hraða að þú getir bætt þokkalega vel í tempóið á seinni 10 mínútunum.