Aukaæfingar vikuna 19.-25. nóv

BC

Hitaðu upp í 5-10 mínútur áður en þú byrjar niðurtalninguna til jóla. Æfingin telur niður frá 24. nóvember og til 24. desember. Njótið vel.

IMG_0371

Strength – Manathon

Hitaðu vel upp. Sérstaklega efri líkamann.

Settu 30 mínútur á klukkuna og reyndu að klára eins mikið af verkefninu og þú getur.

15-10-10-5-5-5 endurtekningar af
-Bekkpressu  (KK 100% líkamsþyngd/10 RM og KVK 70% af eigin líkamsþyngd/10 RM)
-Chinups
-Axlapressu (50% af bekkpressu þyngd)
-Dýfum (KK með 110% líkamsþyngd og KVK með eigin líkamsþyngd)
-Bícep (50% af bekkpressuþyngd)

Þú klárar 15 af hverri æfingu æfingu áður en þú ferð í næstu og tekur svo settin hvert af fætur örðu. Varðandi framkvæmdina þá skal stoppa eftir hverja endurtekningu í 1 sekúndu áður en næsta endurtekning er tekin.

Úthald

10-15 km hlaup.
Á hverjum kílómetra þarftu að klára 10 hnébeygjuhopp og 10 situps.

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050