Aukaæfingar vikuna 26. nóv – 2. des

BC

Hitaðu upp í ca. 10 mín áður en þú byrjar á verkefnunum.

Kláraðu settin eins og þau birtast.

Verkefni 1
Taktu settan endurtekningafjölda á tíma. Þú hefur 1 mínútu til þess að klára endurtekningarnar. Ef það tekst ekki þá byrjar þú 10 sekúndum seinna á því að taka einni endurtekningu færra á mínútunni. Þegar þér hefur tekist að klára réttan endurtekningafjölda á undir mínútu þá færir þú þig í næstu æfingu.

a) 20 froskar með hoppi
b) 20 hernaðarbrölt
c) 20 framstigshopp á hvorn fót

Verkefni 2
3 umferðir: 10 armbeygjur + 10 situps + 10 þröngar armbeygjur + 10 situps + 10 gleiðar armbeygjur + 10 situps

Verkefni 3
100 jumping jacks + 50 axlaflug + 50 jumping janes
100 jumping jacks + 50 axlaflug + 50 jumping janes
100 jumping jacks + 50 axlaflug + 50 jumping janes

Verkefni 4
3 umferðir: 5 upphífingar + 10 áttur + 20 hollow tuck (fótaréttur)
2 umferðir: 10 upphífingar + 10 áttur + 10 hollow tuck (fótaréttur
1 umferð: 15 upphífingar + 10 áttur

Strength

Hitaðu upp og vertu klár í að taka hnébeygjur.

10×10 hnébeygjur þar sem þú byrjar á því að taka létta þyngd en þyngja svo í hverju setti upp í sett nr. 5. Í 6. setti þá tekur þú það sama og í 5. en léttir svo í hverju setti þangað til þú ert búinn með 10. settið. Þetta er því eiginlegur pýramídi (eða hof).
Eftir hvert sett af hnébeygjum tekur þú 10 hip thrusters með stöng. Veldu eina þyngd sem þú hefur á stönginni í gegnum öll settin.

Úthald

200m róður
400m róður
600m róður
800m róður
1000m róður

Eftir hvert skipti í róðravélinni eru 10 froskar með hoppi og 20 hernaðarbrölt

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050