Aukaæfingar

Fyrir langflesta er nóg að mæta á æfingarnar í stundatöflunni til að ná frábærum árangri. Sumir vilja þó ná sérhæfðum markmiðum og eru tilbúnir að leggja meira á sig til að ná þeim hraðar. Fyrir þá aðila eru þjálfararnir alltaf viljugir að aðstoða þá við það, m.a. með því að láta þá fá aukaæfingar.

Við getum hjálpað þér að auka hámarksstyrk þinn, bætt hlaupagetu þína til muna, unnið í tækni með þér, látið þig fá æfingar til að gera í ferðalögum o.fl.

Kynntu þér hér þær aukaæfingar sem við höfum nú þegar gert og nýttu þér endilega allt sem getur hjálpað þér að ná markmiðum þínum:

Aukinn styrkur: “The System”

Fleiri upphífingar: Frá 0 og uppúr

Æfðu í fríinu: coming soon…

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050