BC æfing 21.04.17

Boot Camp æfing

Upphitun: 10 mínútur hlaup, byrjaðu rólega en bættu í tempóið eftir því sem líður á.

Tímasett. Þú hefur 90 sekúndur til þess að klára settið. Ef þú klárar áður en 90 sekúndur eru liðnar þá hefur þú tíma til þess að hvíla á milli setta. Ef þú nærð ekki að klára, þá byrjar þú strax uppá nýtt á settinu að 90 sekúndum liðnum en fækkar öllum endurtekningum um 1 í næstu umferð. Markmiðið er að klára 6 sett þ.e. klára 6 sett þar sem þú klárar allar endurtekningarnar innan tímarammans.

10 armbeygjur með klappi + 10 situps + 10 hnébeygjur + 10 liggjandi fótalyftur

Teygjur: brjóstvöðvar og fótleggir.

Engar afsakanir! Engin uppgjöf! Hámarks árangur!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050