BC æfing 27.04.17

Upphitun: 600m hlaup. Svo 10 umferðir af 10 zigzag froskum + 3 súper froskum.

Áskorunarverkefni 1: 600m hlaup á tíma. Þú hefur 1:45 til hlaupa vegalengdina, ef það tekst þá ertu laus úr þessari áskorn. Ef ekki þá hleypur þú 600m aftur og hefur til þess 2:00. Svona heldur þú áfram að hlaupa 600m þangað til þú nærð viðmiðinu sem hækkar alltaf um 15 sek í hverri tilraun.

Áskorunarverkefni 2: Kláraðu chipperinn á undir 10 mín. Ef það tekst ekki þá þarft að snúa chippernum við og vinna þig aftur til baka að 10 mín liðnum. Ef það tekst þá ertu laus úr þessu verkefni.

Chipperinn:
30 snatch með handlóð
30 róður í böndum
30 þyngd uppstig
30 V-ups
30 bicep axlapressur
30 diamond armbeygjur

 

Engar afsakanir! Engin uppgjöf! Hámarks árangur!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050