BC æfing 29.5.2017

Hér er ein einföld interval-æfing sem tæklar allt sem þú þarft á mjög skömmum tíma.

Kláraðu 5 umferðir af eftirtöldu, þar sem ný umferð byrjar á 8 mínútna fresti:

1km hlaup
20 armbeygjur
20 situps
10 upphífingar/róður

Tíminn frá því að þú klárar umferðina þar til ný umferð hefst er hvíldin þín þannig að því hraðar sem þú klárar umferðina, því lengri hvíld færðu fyrir þá næstu. Ef þú vilt meiri áskorun, þá geturðu stytt tímann á umferðinni og klárað hana hraðar í gegn.

Gefðu því allt þitt í hverja einustu umferð og skildu ekkert eftir!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050