Jólaopnun BC 2016

Muscle Santa

Muscle Santa

Hér má sjá æfingar og opnun í BC-salnum þessi jól:

Við verðum að sjálfsögðu í fullu fjöri út vikuna og allir tímar á sínum stað út Þorláksmessu. Það verður síðan hægt að mæta í salinn okkar og taka æfingu ALLA DAGA út árið:

Aðfangadagur: BC salurinn opinn kl.09:00-15:00.
Jóladagur: BC salurinn opinn kl.09:00-15:00.
Annar í jólum: BC salurinn opinn kl.09:00-17:00.
Þriðjudagur 27.des: BC salurinn opinn kl.06:00-19:00 og hægt að mæta hvenær sem er. Snævar verður á staðnum með alls kyns verkefni og áskoranir.
Miðvikudagur 28.des: BC salurinn opinn kl.06:00-19:00 og hægt að mæta hvenær sem er. Hulda verður á staðnum með alls kyns verkefni og áskoranir.
Fimmtudagur 29.des: BC salurinn opinn kl.06:00-19:00 og hægt að mæta hvenær sem er. Róbert verður á staðnum með alls kyns verkefni og áskoranir.
Föstudagur 30.des: BC salurinn opinn kl.06:00-19:00 og hægt að mæta hvenær sem er. Óli verður á staðnum með alls kyns verkefni og áskoranir.
Gamlársdagur: BC salurinn opinn kl.09:00-15:00.
Nýársdagur: Sporthúsið lokað. Slökun eða útiæfing hjá þér.
Mánudagur 2.jan: Allar æfingar skv. stundatöflu.

Við hlökkum til að sjá ykkur og vonandi eigið þið sveitt og góð jól!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050