Ný verðskrá

Ný verðskrá tekur gildi þann 1.mars 2018. Verðið á gullkortum mun lækka en með gullkorti er hægt að mæta á æfingar á fleiri en einu námskeiði og oftar en 3x í viku (fyrir utan opnar æfingar). Gullkortið veitir því viðkomandi ekki aðeins frelsi til að mæta á allar af okkar fjölbreyttu æfingum óháð hvaða kerfi þær tilheyra, heldur einnig að mæta á hverjum einasta degi fyrir þá sem það vilja.

Kynntu þér verðskrána okkar og sjáðu hvort þú hafir ekki gagn af gullkortinu!

Verdskra_Kopavogur_BootCamp

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050