S&C æfing 25.04.17

STRENGTH TEST

Í Strength testinu er unnið með hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu. Markmiðið er að lyfta eins þungu og mögulegt er í hverri æfingu fyrir sig. 10 umferðir af 1 lyftu í hverri æfingu, ef einhver lyfta mistekst í tilteknum hring þá er sá hringur ógildur. Skorið þitt er samanlögð þyngd allra þriggja lyftanna í einum hring. Hvað getur þú lyft þungu samanlagt?IMG_9134

10 umferðir

1 Hnébeygja

1 Bekkpressa

1 Réttstöðulyfta

 

 

Engar afsakanir! Engin uppgjöf! Hámarks árangur!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050