S&C æfing 19.04.17

Strength&Conditioning aukaæfing

Til þess að hita upp gerir þú 3 umferðir af: 20 stjörnuplankar + 10 hnébeygjur + 10 KB sveiflur. Þegar það er klárt skaltu gera allt klárt fyrir hnébeygju. Verkefni dagsins er einfalt. 10 umferðir af 5 hnébeygjum og 30 sekúndum í róðravél/skierg. Þú ræður þyngdinni í hnébeygjunni hverju sinni en í róðrinum/skierg er viðmiðið að klára alltaf 160m kk og 140m kvk.

Að teygja á vöðvunum fyrir neðan nafla eftir þessa æfingu er ansi skynsamlegt.

Engar afsakanir! Engin uppgjöf! Hámarks árangur!

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050