Hjá Boot Camp starfa bestu

ÞJÁLFARARNIR

Róbert Traustason
Róbert Traustason
Fæðingardagur: 6.maí 1983
Uppáhaldsæfing: Súperfroskar
Uppáhaldsíþrótt: Amerískur fótbolti
Hulda María Frostadóttir
Hulda María Frostadóttir
Fæðingardagur: 8.ágúst 1989
Uppáhaldsæfing: pistols
Uppáhaldseftirréttur: Vesturbæjarís
Snævar Ingi Hafsteinsson
Snævar Ingi Hafsteinsson
Fæðingadagur: 20.mars 1988
Uppáhaldsæfing: Hnébeygjur
Uppáhaldslið: Atlanta Braves (MLB)
Fanney Rós Magnúsdóttir
Fanney Rós Magnúsdóttir
Fæðingardagur: 22.desember 1989
Uppáhaldsæfing: geri ekki upp á milli
Uppáhaldshlutir: æfa og sofa
Arnar Ragnarsson
Arnar Ragnarsson
Fæðingadagur: 3.september 1988
Uppáhaldsæfing: hlaup og thrusters
Uppáhaldsmyndin: Creed

Boot Camp hefur hjálpað mér svo mikið. Ekki bara í líkamsrækt heldur líka í minni vinnu. Það að halda út og vera sífellt að bæta sig er eitthvað sem maður lærir á hverri einustu æfingu. Boot Camp er án efa skemmtilegasta og besta líkamsrækt sem ég hef verið í og ég hlakka alltaf til að fara á æfingu!

Greta Salóme Stefánsdóttir, 30 ára fiðluleikari
Vorið 2008 var ég "plataður" af vini mínum í prufutíma í BootcAmp. Honum á ég mikið að þakka. Ég gersamlega kolféll fyrir þessu concepti. Einfalt, árangursríkt og fáranlega skemmtilegt. Eftir öll þessi ár þá fæ ég ennþá fiðring í magann fyrir hverja einustu æfingu. Ekki bara af því að ég veit að þetta verður hrikalega gaman og erfitt, heldur líka vegna þess hversu fjölbreyttar æfingarnar eru. Hef aldrei farið á sömu æfinguna 2x, það er alltaf eitthvað nýtt. Gríðarlega metnaðarfullir og færir þjálfarar sem hafa þann hæfileika að fá mig til leggja mig 100% fram í hverjum einasta tíma (og jafnvel töluvert meira). Árangurinn hefur svo sannarlega ekki látið á sér standa. Í dag er ég í besta formi lífs míns - so far. Ekki skemmir heldur fyrir að þarna hef ég eignast mína bestu vini og félaga. Takk BootcAmp.
Árni Garðarsson - 43 ára kerfisfræðingur

Ég byrjaði að æfa Boot Camp árið 2014 og var þá í engu formi og ekki búin að æfa íþróttir lengi. Það má segja að Boot Camp hafi gjörsamlega breytt lífi mínu og finnst ég geta sigrað heiminn í dag þökk sé Boot Camp, ég get allt!!

Ég lærði það að þú getur allt sem þú vilt, þú þarft bara að vilja það nógu mikið!

Ég hef prófað öll námskeiðin og elska þau öll!! Svo eru líka svo frábærir þjálfarar í Boot Camp sem gera allar æfingar hrikalega skemmtilegar.

Amalía Ósk Sigurðardóttir - 19 ára nemi
Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050