Uppstigningadagur

Það er að sjálfsögðu æfingaveisla hjá okkur á uppstigningadag eins og aðra rauða daga.

Sporthúsið: opið kl.09:00-23:30
Barnagæsla: opin kl.10:00-13:00

BC útiæfing (Boot Camp og Base Camp): kl.10:00-12:00. Mæting í salinn okkar en tilbúin að æfa úti.

Strength & Conditioning æfing: kl.10:00-12:00. Mæting í salinn okkar og tilbúin að æfa inni 🙂

Æfingarnar á fimmtudaginn eru ekki þær sömu og miðvikudagshóparnir fá svo þú getur hæglega mætt báða dagana og fengið tvær þrusuæfingar! Það verður síðan hægt að koma og æfa í salnum þegar æfingunum lýkur ef fólk er seinna á ferðinni.

hardwork

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050