Róðrakeppni BC!

Í apríl ætlum við að halda róðrakeppni og telst þátttaka í henni sem þátttaka í apríláskorun okkar. Keppnin fer fram laugardaginn 21.apríl kl.10:00.

Keppt verður í þremur vegalengdum: 250m, 500m og 2.000m. Hægt verður að skrá sig í einstaka flokka sem og taka þátt í heildarstigakeppni úr öllum þremur flokkum sem er æðsti verðlaunaflokkurinn. Til að standast áskorunina þarf að keppa í að lágmarki tveimur vegalengdum af þessum þremur.

Nú er bara að hlamma sér á sætið, toga í handfangið af öllu afli og æfa sig fyrir keppnina!

2017_12 BC Aramotakepni 00040

Heimilisfang
Sporthúsið Dalsmára 9, 200 Kópavogi
Sími
564 4050