Hjá Boot Camp starfa bestu
ÞJÁLFARARNIR
Róbert Traustason
Uppáhaldsæfing: Súperfroskar
Uppáhaldsíþrótt: Amerískur fótbolti
Hulda María Frostadóttir
Uppáhaldsæfing: pistols
Uppáhaldseftirréttur: Vesturbæjarís
Snævar Ingi Hafsteinsson
Uppáhaldsæfing: Hnébeygjur
Uppáhaldslið: Atlanta Braves (MLB)
Fanney Rós Magnúsdóttir
Uppáhaldsæfing: geri ekki upp á milli
Uppáhaldshlutir: æfa og sofa
Arnar Ragnarsson
Uppáhaldsæfing: hlaup og thrusters
Uppáhaldsmyndin: Creed
Boot Camp hefur hjálpað mér svo mikið. Ekki bara í líkamsrækt heldur líka í minni vinnu. Það að halda út og vera sífellt að bæta sig er eitthvað sem maður lærir á hverri einustu æfingu. Boot Camp er án efa skemmtilegasta og besta líkamsrækt sem ég hef verið í og ég hlakka alltaf til að fara á æfingu!
Ég byrjaði að æfa Boot Camp árið 2014 og var þá í engu formi og ekki búin að æfa íþróttir lengi. Það má segja að Boot Camp hafi gjörsamlega breytt lífi mínu og finnst ég geta sigrað heiminn í dag þökk sé Boot Camp, ég get allt!!
Ég lærði það að þú getur allt sem þú vilt, þú þarft bara að vilja það nógu mikið!
Ég hef prófað öll námskeiðin og elska þau öll!! Svo eru líka svo frábærir þjálfarar í Boot Camp sem gera allar æfingar hrikalega skemmtilegar.